top of page
Takk!
Ég vil fá að þakka þér kærlega fyrir að taka þér tíma til að koma á útskriftasýninguna mína og skoða mín verk.
Vona ég að þér hafi þótt þetta áhugavert og jafnvel hvatning til að koma í bókbandið.
Ég vil því segja við ykkur sem eruð að spá í að fara í nám, það er aldrei of seint eða maður of gamall að setjast aftur á skólabekk.
Ég vil þakka fjölskyldunni minni fyrir endalausa hvatningu & skilning í náminu og sérstaklega pabba mínum fyrir að hafa endalausa trú á mér!
Einnig vil ég fá að þakka kennurunum á sérsvið fyrir endalausa jákvæðni og hvatningu!

bottom of page

